Bubbi segir meintum nettröllum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2015 11:08 Bubbi segir umræðuna um dansparið Hönnu og Nikita einkennast af öfund nettrölla. Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56