Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 22:22 Skiptar skoðanir eru hér á landi á #FreeTheNipple herferðinni. vísir/getty Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00