Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2015 10:35 Vopnaðir ungir drengir fylgdu föngunum. Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem börn taka þátt í aftöku átta manna. Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fangana til aftöku og ungur drengur dreifir hnífum til böðlanna áður en mennirnir eru myrtir. Mennirnir átta eru myrtir á mjög svo ógeðfelldan hátt, en þeir eru sagðir vera sjítar frá Hama héraði í Sýrlandi. Á vef AP fréttaveitunnar segir að vígamaður kalli mennina „óhreina heiðingja“. Þá sagði hann að árásir gegn ISIS gerðu samtökin einungis öflugari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ISIS notar börn í álíka myndböndum og jafnvel hafa börn verið látin skjóta fanga til bana. Þá hafa samtökin tekið fjölda fólks af lífi frá því að þau hertóku stóra hluta Sýrlands og Írak í fyrra. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18 Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15 Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34 ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem börn taka þátt í aftöku átta manna. Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fangana til aftöku og ungur drengur dreifir hnífum til böðlanna áður en mennirnir eru myrtir. Mennirnir átta eru myrtir á mjög svo ógeðfelldan hátt, en þeir eru sagðir vera sjítar frá Hama héraði í Sýrlandi. Á vef AP fréttaveitunnar segir að vígamaður kalli mennina „óhreina heiðingja“. Þá sagði hann að árásir gegn ISIS gerðu samtökin einungis öflugari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ISIS notar börn í álíka myndböndum og jafnvel hafa börn verið látin skjóta fanga til bana. Þá hafa samtökin tekið fjölda fólks af lífi frá því að þau hertóku stóra hluta Sýrlands og Írak í fyrra.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18 Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15 Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34 ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Boko Haram birtir myndband af aftöku tveggja manna Þetta er fyrsta slíka myndbandið sem liðsmenn Boko Haram birta, en það minnir óneitanlega á aftökumyndbönd ISIS. 3. mars 2015 11:18
Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. 24. mars 2015 15:15
Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. 11. mars 2015 15:34
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06