Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2015 11:10 Ricky Gervais bregður á leik með Will Arnett á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Vísir/Getty Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan. Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan.
Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00
Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00