Manor reynir að velja frumsýningardag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. apríl 2015 20:00 Graeme Lowdon og Bernie Ecclestone ræða málin. Vísir/Getty Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. Liðið notar nú aðlagaðan bíl frá síðasta tímabili. Enginn tími gafst til að hanna og smíða nýjan bíl eftir að liðið fékk grænt ljós á þátttöku í ár. Ætlunin hefur alltaf verið að koma með nýjan bíl á tímabilinu. Nýji bíllinn mun notast við hina endurbættu Ferrari vél. Núna notar liðið eldri útgáfu vélarinnar. „Það er margt sem hefur áhrif á val á nákvæma tímasetningu, þar á meðal sumarfríið þar sem við megum ekkert gera,“ sagi Graeme Lowdon, keppnisstjóri Manor. Lowdon segir að hugsanleg breyting á vélatakmörkunum úr fjórum vélum í fimm sé einnig stór hluti af ákvörðuninni. „Það er ekki alveg á hreinu hvert markið er. Það barst í tal í Malasíu að breyta jafnvel fjölda leyfilegra véla á tímabilinu, það hefur áhrif á ákvörðunina,“ sagði Lowdon. „Það er mikil vinna í gangi hérna í augnablikinu svo við skulum bíða og sjá, en það er ljóst að það bíða okkar miklar framfarir. Það er því eitthvað til að keppa að,“ sagði Lowdon að lokum. Formúla Tengdar fréttir Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. Liðið notar nú aðlagaðan bíl frá síðasta tímabili. Enginn tími gafst til að hanna og smíða nýjan bíl eftir að liðið fékk grænt ljós á þátttöku í ár. Ætlunin hefur alltaf verið að koma með nýjan bíl á tímabilinu. Nýji bíllinn mun notast við hina endurbættu Ferrari vél. Núna notar liðið eldri útgáfu vélarinnar. „Það er margt sem hefur áhrif á val á nákvæma tímasetningu, þar á meðal sumarfríið þar sem við megum ekkert gera,“ sagi Graeme Lowdon, keppnisstjóri Manor. Lowdon segir að hugsanleg breyting á vélatakmörkunum úr fjórum vélum í fimm sé einnig stór hluti af ákvörðuninni. „Það er ekki alveg á hreinu hvert markið er. Það barst í tal í Malasíu að breyta jafnvel fjölda leyfilegra véla á tímabilinu, það hefur áhrif á ákvörðunina,“ sagði Lowdon. „Það er mikil vinna í gangi hérna í augnablikinu svo við skulum bíða og sjá, en það er ljóst að það bíða okkar miklar framfarir. Það er því eitthvað til að keppa að,“ sagði Lowdon að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16
Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33