Sjötta bókin í A Song og Ice and Fire seríunni verður ekki gefin út á þessu ári. Þrátt fyrir það geta aðdáendur kætt sig við það að höfundur bókanna, George R.R. Martin hefur birt kafla úr bókinni sem heitir The Winds of Winter.
Hér fyrir neðan eru svokallaðir „spoilerar“ og þeir sem ekki hafa lesið bækurnar ættu kannski ekki lesa meira hér.
Kaflann má lesa hér á heimasíðu Martin, en hann fjallar um Sönsu Stark. Hún er enn í felum sem óskilgetin dóttir Peter Baelish, eða Littlefinger og er að skipuleggja brúðkaup sitt.
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið




Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því?
Tíska og hönnun

Gamli er (ekki) alveg með'etta
Gagnrýni




