Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. apríl 2015 22:20 Frá miðju síðasta ári og þar til í mars á þessu ári hafi fjöldi erlendra vígamanna í heiminum aukist um 71%. Langflestir ferðast til Sýrlands og Íraks. Vísir/AFP Meira en 25.000 útlendingar frá yfir 100 löndum hafa ferðast til annarra landa til þess að berjast með hryðjuverkahópum á borð við al-Qaeda og Íslamska ríkið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslunni segir að frá miðju síðasta ári og þar til í mars á þessu ári hafi fjöldi erlendra vígamanna í heiminum aukist um 71%. Langflestir ferðast til Sýrlands og Íraks. Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu.Ætlaði að fljúga í gegnum Ísland á leið sinni til SýrlandsÍ skýrslunni er fjallað um nokkra af þessum vígamönnum, meðal annars Michael Wolfe sem er 23 ára gamall Texasbúi. Hann ætlaði að fljúga til Íslands og þaðan til Tyrklands. Frá Tyrklandi ætlaði hann svo til Sýrlands til þess að taka þátt í stríðinu með Íslamska ríkinu. Wolfe leitaði ráða varðandi ferðalög sín hjá leynilögreglumanni FBI, án þess auðvitað að vita að viðkomandi starfaði þar. Hann var því handtekinn áður en hann fór frá Bandaríkjunum til Íslands.Samfélagsmiðlar mikilvægir fyrir hryðjuverkahópaMikill fjöldi þeirra sem fara til Sýrlands og Íraks koma frá Túnis, Marokkó, Frakklandi og Rússlandi. Þá hefur einnig aukist að menn komi frá Maldíveyjum, Finnland og Trínidad og Tóbagó. Þá er augljóst af skýrslu Sameinuðu þjóðanna hversu stóru hlutverki samfélagsmiðlar gegna í því að tengja hryðjuverkahópana við fólk alls staðar úr heiminum. Kalla skýrsluhöfundar eftir meiri samvinnu á milli þjóða við það að reyna að komast að því hverjir það eru sem fara til þess að berjast með hryðjuverkahópum. Trínidad og Tóbagó Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Meira en 25.000 útlendingar frá yfir 100 löndum hafa ferðast til annarra landa til þess að berjast með hryðjuverkahópum á borð við al-Qaeda og Íslamska ríkið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslunni segir að frá miðju síðasta ári og þar til í mars á þessu ári hafi fjöldi erlendra vígamanna í heiminum aukist um 71%. Langflestir ferðast til Sýrlands og Íraks. Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu.Ætlaði að fljúga í gegnum Ísland á leið sinni til SýrlandsÍ skýrslunni er fjallað um nokkra af þessum vígamönnum, meðal annars Michael Wolfe sem er 23 ára gamall Texasbúi. Hann ætlaði að fljúga til Íslands og þaðan til Tyrklands. Frá Tyrklandi ætlaði hann svo til Sýrlands til þess að taka þátt í stríðinu með Íslamska ríkinu. Wolfe leitaði ráða varðandi ferðalög sín hjá leynilögreglumanni FBI, án þess auðvitað að vita að viðkomandi starfaði þar. Hann var því handtekinn áður en hann fór frá Bandaríkjunum til Íslands.Samfélagsmiðlar mikilvægir fyrir hryðjuverkahópaMikill fjöldi þeirra sem fara til Sýrlands og Íraks koma frá Túnis, Marokkó, Frakklandi og Rússlandi. Þá hefur einnig aukist að menn komi frá Maldíveyjum, Finnland og Trínidad og Tóbagó. Þá er augljóst af skýrslu Sameinuðu þjóðanna hversu stóru hlutverki samfélagsmiðlar gegna í því að tengja hryðjuverkahópana við fólk alls staðar úr heiminum. Kalla skýrsluhöfundar eftir meiri samvinnu á milli þjóða við það að reyna að komast að því hverjir það eru sem fara til þess að berjast með hryðjuverkahópum.
Trínidad og Tóbagó Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira