Þetta eru fyrstu myndirnar sem frönsk yfirvöld birta opinberlega. Fyrri myndir sem hafa birst hafa allar verið teknar úr lofti.
Talsmaður franskra yfirvalda greindu frá því í gær að brátt verði búið að bera kennsl á öllum þeim sem voru um borð í vélinni.





