Ásdís keppir þann 28. maí á Riga bikarnum í Lettlandi, en í byrjun júnímánaðar tekur hún þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi.
Ellefta júní hefst svo veislan í Osló, en Ásdís hefur glímt við meiðsi hingað til. Fagnaðarefni er að hún sé senn tilbúin að fara að kasta á ný.
Færslu Ásdísar má sjá hér að neðan.