Varð ólétt í áttunda bekk: „Þetta var bara þaggað niður“ 18. apríl 2015 14:45 Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30. Brestir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira
Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30.
Brestir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira