Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 09:51 Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira