Lilleström vann í kvöld 2-0 sigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir leikur með fyrrnefnda liðinu.
Guðbjörg hefur nú haldið marki Lilleström hreinu í fyrstu tveimur umferðunum og er ásamt Kolbotn með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum.
Guðbjörg varð norskur meistari með Lilleström í haust en hún gekk í raðir liðsins um mitt síðasta sumar frá þýska liðinu Potsdam.
Aftur hélt Guðbjörg hreinu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar
Enski boltinn


Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995
Íslenski boltinn

Starf Amorims öruggt
Enski boltinn

