James May úr Top Gear í Top Chef Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 15:13 Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum. Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent
Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum.
Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent