Telja hagvaxtahorfur meðal þeirra bestu í heimi ingvar haraldsson skrifar 15. apríl 2015 14:47 Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Arion banka, á fundi bankans um efnahagshorfur á síðasta ári. vísir/gva „Hagkerfið virðist vera í góðu jafnvægi um þessar mundir og hagvaxtarhorfur til næstu tveggja ára eru meðal þeirra bestu í heimi,“ segir í nýrri greiningu Arion banka á efnahagshorfum hér á landi á tímabilinu 2015 til 2017. Þó er bent á að stórir áhættuþættir verði til staðar. „Ber þar helst að nefna vinnumarkaðinn og komandi kjarasamninga, en einnig yfirvofandi afnám gjaldeyrishafta,“ segir í markaðspunkti Greiningardeildar. Greiningardeildin spáir því að hagvöxtur verði tæplega þrjú prósent á þessu ári, ríflega þrjú prósent árið 2016 og um 3,5 prósent árið 2017. Hagvöxturinn verði fyrst og fremst drifinn áfram af vexti í fjárfestingu og einkaneyslu. Þá er gert ráð fyrir að framlag utanríkisviðskipta verði jákvætt. Greiningadeildin telur ýmsa þætti benda til þess krónan gæti styrkst til lengri tíma, jafnvel þó hún falli við afnám gjaldeyrishafta. Bent er á að Seðlabankinn hafi farið í aðgerðir til að halda aftur af styrkingu krónunnar. „Mikil styrking krónunnar væri þó ekki endilega ákjósanleg sökum þess að nauðsynlegt er að viðhalda viðskiptaafgangi næstu árin svo unnt verði að þjónusta erlendar skuldir þjóðarbúsins,“ segir í greiningu bankans. Gjaldeyrishöft Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira
„Hagkerfið virðist vera í góðu jafnvægi um þessar mundir og hagvaxtarhorfur til næstu tveggja ára eru meðal þeirra bestu í heimi,“ segir í nýrri greiningu Arion banka á efnahagshorfum hér á landi á tímabilinu 2015 til 2017. Þó er bent á að stórir áhættuþættir verði til staðar. „Ber þar helst að nefna vinnumarkaðinn og komandi kjarasamninga, en einnig yfirvofandi afnám gjaldeyrishafta,“ segir í markaðspunkti Greiningardeildar. Greiningardeildin spáir því að hagvöxtur verði tæplega þrjú prósent á þessu ári, ríflega þrjú prósent árið 2016 og um 3,5 prósent árið 2017. Hagvöxturinn verði fyrst og fremst drifinn áfram af vexti í fjárfestingu og einkaneyslu. Þá er gert ráð fyrir að framlag utanríkisviðskipta verði jákvætt. Greiningadeildin telur ýmsa þætti benda til þess krónan gæti styrkst til lengri tíma, jafnvel þó hún falli við afnám gjaldeyrishafta. Bent er á að Seðlabankinn hafi farið í aðgerðir til að halda aftur af styrkingu krónunnar. „Mikil styrking krónunnar væri þó ekki endilega ákjósanleg sökum þess að nauðsynlegt er að viðhalda viðskiptaafgangi næstu árin svo unnt verði að þjónusta erlendar skuldir þjóðarbúsins,“ segir í greiningu bankans.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira