Vilborg kemst loksins í sturtu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:05 Vilborg Arna er stödd í grunnbúðum Everest. vísir/getty „Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
„Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41
Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25
Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27