Hillary Clinton býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 20:44 Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira