Kona nálægt því að keppa á HM karla í snóker í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 23:15 Reanne Evans reynir þá að vinna kvennamótið ellefta árið í röð. vísir/ap Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans. Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans.
Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira