Einfalt og gott sushi 29. apríl 2015 10:20 VISIR/SHUTTERSTOCK Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2. Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið
Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2.
Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið