Hvað segja kynlífstækin um þig? sigga dögg skrifar 30. apríl 2015 11:00 Ef þú rýnir í myndina sérðu hvaða græjur eru vinsælastar og það eftir litum. Vísir/Skjáskot Lovehoney er bresk netverslun sem selur kynlífstæki og tól. Einn blaðamaður fékk tækifæri til að rýna í sölugögn verslunarinnar og kíkja í vörhúsið og skrifa um niðurstöðuna grein. Niðurstöðurnar voru heldur betur áhugaverðar: - Verslunin selur að meðaltali fjórar vörur, á hverri mínútu, á hverjum degi - Um 120.000 typpahringir hafa selst á undaförnu ári - Um 27.000 lítrar af sleipiefni hafa runnið þeim úr greipum en það er nóg til að mæta vatnsþörf fjögurra manna fjölskyldu í tvo mánuðu eða veita þær nægan vökva í 52 klukkustunda langa sturtu - Á ári selja þau batterí sem samsvarar því að hafa kveikt á kanínutitrara samfleytt í 28 árVörutegundir eftir vinsældumVísir- Karlar eyða meiru en konur og kjósa frekar að fá vöruna fyrr og borga fyrir heimsendingu frekar en að bíða lengur og fá sendingarkostnaðinn felldan niður - Fólk kaupir aðallega sleipiefni og svo titrara og nærföt - Aðeins um 3% af kaupunum eru svokölluð „BDSM“ leikföng og dildóar (gervilimir) - Þriðjungur manna sem panta af vefsíðunni panta titrara en aðeins 5% kynlífstæki hönnuð fyrir karla - Konur kaupa frekar en karlar korselett (sérstaklega korselett í stærri stærðum) og allskonar gríngjafir líkt og vúdú dúkku eða erótísk spil - Karlar kaupa oftar hárkollur frekar en konur - Karlar kaupa frekar endaþarmstengdar vörur heldur en konurVísir- 1% karla sem kaupir sér rúnkmuffu (vasaljós) kaupir sér í útliti sem kallast geimvera og er blátt - Karlar kaupa oftar smokka en konur - Einhleypir karlar kaupa í auknari mæli buttplug (rassatæki) frekar en þeir sem eru í sambandi og frekar en konur - Karlar kaupa frekar stærri dildó en konur og sama má segja um buttplug Skýrslan er töluvert ítarlegi og getur þú dundað þér við lesturinn hér. Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00 Fer kynlífshegðun eftir kynhneigð? Það er gömul og úrelt mýta að kynhneigð stýri kynhegðun 30. janúar 2015 14:00 Umhverfisvænt kynlíf Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið. 4. mars 2015 09:00 Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Lovehoney er bresk netverslun sem selur kynlífstæki og tól. Einn blaðamaður fékk tækifæri til að rýna í sölugögn verslunarinnar og kíkja í vörhúsið og skrifa um niðurstöðuna grein. Niðurstöðurnar voru heldur betur áhugaverðar: - Verslunin selur að meðaltali fjórar vörur, á hverri mínútu, á hverjum degi - Um 120.000 typpahringir hafa selst á undaförnu ári - Um 27.000 lítrar af sleipiefni hafa runnið þeim úr greipum en það er nóg til að mæta vatnsþörf fjögurra manna fjölskyldu í tvo mánuðu eða veita þær nægan vökva í 52 klukkustunda langa sturtu - Á ári selja þau batterí sem samsvarar því að hafa kveikt á kanínutitrara samfleytt í 28 árVörutegundir eftir vinsældumVísir- Karlar eyða meiru en konur og kjósa frekar að fá vöruna fyrr og borga fyrir heimsendingu frekar en að bíða lengur og fá sendingarkostnaðinn felldan niður - Fólk kaupir aðallega sleipiefni og svo titrara og nærföt - Aðeins um 3% af kaupunum eru svokölluð „BDSM“ leikföng og dildóar (gervilimir) - Þriðjungur manna sem panta af vefsíðunni panta titrara en aðeins 5% kynlífstæki hönnuð fyrir karla - Konur kaupa frekar en karlar korselett (sérstaklega korselett í stærri stærðum) og allskonar gríngjafir líkt og vúdú dúkku eða erótísk spil - Karlar kaupa oftar hárkollur frekar en konur - Karlar kaupa frekar endaþarmstengdar vörur heldur en konurVísir- 1% karla sem kaupir sér rúnkmuffu (vasaljós) kaupir sér í útliti sem kallast geimvera og er blátt - Karlar kaupa oftar smokka en konur - Einhleypir karlar kaupa í auknari mæli buttplug (rassatæki) frekar en þeir sem eru í sambandi og frekar en konur - Karlar kaupa frekar stærri dildó en konur og sama má segja um buttplug Skýrslan er töluvert ítarlegi og getur þú dundað þér við lesturinn hér.
Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00 Fer kynlífshegðun eftir kynhneigð? Það er gömul og úrelt mýta að kynhneigð stýri kynhegðun 30. janúar 2015 14:00 Umhverfisvænt kynlíf Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið. 4. mars 2015 09:00 Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00
Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00
Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00
Fer kynlífshegðun eftir kynhneigð? Það er gömul og úrelt mýta að kynhneigð stýri kynhegðun 30. janúar 2015 14:00
Umhverfisvænt kynlíf Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið. 4. mars 2015 09:00
Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00