Floyd ætti að hætta eftir bardagann gegn Pacquaio 27. apríl 2015 22:30 Floyd Mayweather. vísir/getty Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. Floyd Mayweather eldri hefur nefnilega ráðlagt syni sínum að henda hönskunum inn í bílskúr eftir bardagann gegn Manny Pacquaio um næstu helgi. Sjálfur hefur hinn 38 ára gamli boxari sagt að hann ætli að keppa einu sinni í viðbót og þá væntanlega í september. Hann er bundinn samningi um einn bardaga eftir Pacquaio-bardagann. „Ég vona samt að hann hætti bara um helgina. Menn eru að leika sér með heilsuna í þessu sporti og Floyd ætti ekki að taka of mikla áhættu með sína heilsu," sagði pabbinn. Mayweather hefur verið atvinnumaður í 19 ár og unnið alla 47 bardaga sína. 26 sinnum hefur hann unnið með rothöggi. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Box Tengdar fréttir Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45 Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30 Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. Floyd Mayweather eldri hefur nefnilega ráðlagt syni sínum að henda hönskunum inn í bílskúr eftir bardagann gegn Manny Pacquaio um næstu helgi. Sjálfur hefur hinn 38 ára gamli boxari sagt að hann ætli að keppa einu sinni í viðbót og þá væntanlega í september. Hann er bundinn samningi um einn bardaga eftir Pacquaio-bardagann. „Ég vona samt að hann hætti bara um helgina. Menn eru að leika sér með heilsuna í þessu sporti og Floyd ætti ekki að taka of mikla áhættu með sína heilsu," sagði pabbinn. Mayweather hefur verið atvinnumaður í 19 ár og unnið alla 47 bardaga sína. 26 sinnum hefur hann unnið með rothöggi. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi.
Box Tengdar fréttir Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45 Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30 Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45
Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30
Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15