ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 17:38 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. vísir/getty ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira
ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni