Fimm vélar í stað fjögurra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. apríl 2015 21:00 Daniel Ricciardo á Red Bull er kominn í alvarleg vélavandræði. Vísir/Getty Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. Reglurnar heimila hverjum ökumanni að nota aðeins fjórar vélar á hverju tímabili. Eftir erfiða byrjun er ljóst að margir munu lenda fljótt í vandræðum vegna þessa. Þegar fimmta vélin er tekin í notkun koma til áhrifa refsingar, ökumaður er færður aftur á ráslínu. Fyrst sem nemur 10 sætum og svo fimm í hvert skipti sem ný vél er tekin í notkun. Öll Formúlu 1 liðin hafa nú samþykkt að hækka heimildina um eina vél. „Við höfum samhljóða ákveðið að hækka heimildina, Bernie Ecclestone var meðal aðila sem samþykktu það. Það er því nú aðeins formsatriði að koma breytingunni í gegn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull sem hefur orðið einna verst úti í vélamálum á tímabilinu.Daniel Ricciardo, annar ökumanna Red Bull mun í næstu keppni nota sína fjórðu vél. Næsta keppni er aðeins sú fimmta af 19 og því um langan veg að fara fyrir þessa einu vél. Væntanlega of langan veg. Ricciardo mun af öllum líkindum þurfa að sæta refsingu á einhverjum timapunkti. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. Reglurnar heimila hverjum ökumanni að nota aðeins fjórar vélar á hverju tímabili. Eftir erfiða byrjun er ljóst að margir munu lenda fljótt í vandræðum vegna þessa. Þegar fimmta vélin er tekin í notkun koma til áhrifa refsingar, ökumaður er færður aftur á ráslínu. Fyrst sem nemur 10 sætum og svo fimm í hvert skipti sem ný vél er tekin í notkun. Öll Formúlu 1 liðin hafa nú samþykkt að hækka heimildina um eina vél. „Við höfum samhljóða ákveðið að hækka heimildina, Bernie Ecclestone var meðal aðila sem samþykktu það. Það er því nú aðeins formsatriði að koma breytingunni í gegn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull sem hefur orðið einna verst úti í vélamálum á tímabilinu.Daniel Ricciardo, annar ökumanna Red Bull mun í næstu keppni nota sína fjórðu vél. Næsta keppni er aðeins sú fimmta af 19 og því um langan veg að fara fyrir þessa einu vél. Væntanlega of langan veg. Ricciardo mun af öllum líkindum þurfa að sæta refsingu á einhverjum timapunkti.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08
Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30
Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32
Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45
Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti