Ásgeir: Vildum koma með okkar punkta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2015 17:30 Ásgeir Ásgeirsson, formaður Íslensks toppfótbolta, er ánægður með að samtökin hafi fengið að koma með sínar áherslur að samningaborðinu þegar gengið var frá samningi um sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu. Samningurinn, sem er á milli 365 miðla hf. og KSÍ, var undirritaður í dag og nær hann frá 2016 til 2021 - alls yfir sex tímabil. Íslenskur toppfótbolti er samtök félaga í efstu deild hér á landi og ver hagsmuni þeirra. „Við komum að borðinu með Knattspyrnusambandinu og komum með okkar punkta inn í þetta mál. Við teljum okkur hafa náð þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Ásgeir sem einnig er formaður knattspyrnudeildar Fylkis. „Okkur fannst það mikilvægt að komast að borðinu og fá að hafa áhrif á þetta ferli. Það var gert og við erum mjög ánægður með það.“ Hann segir að samningurinn muni hafa þó nokkur áhrif á rekstur íslenskra knattspyrnufélaga, sérstaklega þeirra sem leika í efstu deild en stærstur hluti teknanna skiptast á þau félög. „Samningurinn staðfestir virði deildarinnar og við erum búin að fá ákveðna yfirlýsingu um það að virðið sé það sem skrifað var undir í dag.“ „Auðvitað skiptir máli að það séu ákveðnir fjármunir tryggðir liðunum í efstu deild og það hjálpar til við reksturinn.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36 Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Ásgeir Ásgeirsson, formaður Íslensks toppfótbolta, er ánægður með að samtökin hafi fengið að koma með sínar áherslur að samningaborðinu þegar gengið var frá samningi um sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu. Samningurinn, sem er á milli 365 miðla hf. og KSÍ, var undirritaður í dag og nær hann frá 2016 til 2021 - alls yfir sex tímabil. Íslenskur toppfótbolti er samtök félaga í efstu deild hér á landi og ver hagsmuni þeirra. „Við komum að borðinu með Knattspyrnusambandinu og komum með okkar punkta inn í þetta mál. Við teljum okkur hafa náð þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Ásgeir sem einnig er formaður knattspyrnudeildar Fylkis. „Okkur fannst það mikilvægt að komast að borðinu og fá að hafa áhrif á þetta ferli. Það var gert og við erum mjög ánægður með það.“ Hann segir að samningurinn muni hafa þó nokkur áhrif á rekstur íslenskra knattspyrnufélaga, sérstaklega þeirra sem leika í efstu deild en stærstur hluti teknanna skiptast á þau félög. „Samningurinn staðfestir virði deildarinnar og við erum búin að fá ákveðna yfirlýsingu um það að virðið sé það sem skrifað var undir í dag.“ „Auðvitað skiptir máli að það séu ákveðnir fjármunir tryggðir liðunum í efstu deild og það hjálpar til við reksturinn.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36 Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36
Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15