Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2015 13:15 Frá undirritun samningsins í dag. Geir Þorsteinsson og Sævar Freyr Þráinsson handsala samninginn. Vísir Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sjá meira
Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð