Tilefnið var að auglýsa leik liðsins gegn Silkeborg á sunnudag en þjálfari Nordsjælland er Ólafur Kristjánsson.
Guðmundur Þórarinsson stýrir keppninni en keppendur að þessu sinni eru Rúnar Alex Rúnarsson, Adam Örn Arnarson og Uffe Bech, sem er reyndar sagður vera einn áttundahluta Íslendingur.
Innslagið skemmtilega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.