Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. apríl 2015 14:01 Hera segir lausnina munu liggja fyrir í lok dags. Vísir/Stefán/Andri Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent