Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. maí 2015 12:33 Jóhann Gunnar Einarsson. vísir/stefán Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira