Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao er ekki í góðum málum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC. Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur verið kærður af fólki í Nevadaríki í Bandaríkjunum fyrir að ljúga til um meiðsli í öxl sem hann átti við að stríða í bardaganum gegn Floyd Mayweather um helgina. Frá þessu er greint á vef BBC. Íþróttaráð Nevadaríkis, NAC, segir að Pacquiao hafi ekki látið vita að hann væri meiddur áður en bardaginn hófst. Þessu er Pacquiao algjörlega ósammála. Pacquiao er kærður fyrir að svíkja miðakaupendur, þá sem keyptu bardagann í sjónvarpi og milljónir manna sem veðjuðu á bardagann.Sjá einnig:Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Verði Pacquiao fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm og sekt upp á 630.000 krónur. Sektin verður þó væntanlega ekki mikill hausverkur þar sem hann fékk ríflega 15 milljarða fyrir bardagann Pacquiao kenndi meiðslum í öxl um tapið gegn Mayweather aðfaranótt sunnudags, en þau hindruðu hann frá því að geta notað hægri höndina. Pacquiao gaf út yfirlýsingu eftir að kæran birtist, en í henni segir hann að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafi vitað af meiðslunum. Hann fékk leyfi frá lyfjaeftirlitinu til að nota ákveðin efni til að styrkja öxlina í aðdraganda bardagans og verkjalyf á meðan honum stóð. „Pacquiao fyllti spurningalistann frá okkur ekki út réttilega og var því óheiðarlegur. Tveimur tímum fyrir bardagann biður hann um verkjalyf. Það kemur okkur í mjög erfiða stöðu,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri NAC.
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30
Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. 5. maí 2015 09:55