Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Birgir Olgeirsson skrifar 5. maí 2015 10:16 Bruno Mars og félagar flytja lagið Uptown Funk sem er að finna á plötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist Uptown Special. Vísir/YouTube Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown. Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown.
Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira