Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2015 20:32 Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi. Mynd/UNICEF Perlarinn Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós mætti á skrifstofur UNICEF fyrr í dag með 70.500 krónur sem hún hafði safnað til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans í Nepal með því að perla slaufur og selja. Hin fimm ára Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi.Sjá einnig: Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal Sólveig Jónsdóttir hjá UNICEF segir samtökin ótrúlega þakklát fyrir stuðning Emmu Sigrúnar. „Þetta er frábært framtak hjá þessari stúlku en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún lætur gott af sér leiða, þrátt fyrir að vera sjálf bara fimm ára gömul.“ Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, móðir Emmu Sigrúnar, segir dóttur sína hafa sagt við sig að nú þyrftu þær að „fara að selja slaufurnar“ segir að þær höfðu fylgst með fréttatímum og séð myndir frá hamfarasvæðunum í Nepal.Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, 27 April 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Perlarinn Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós mætti á skrifstofur UNICEF fyrr í dag með 70.500 krónur sem hún hafði safnað til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans í Nepal með því að perla slaufur og selja. Hin fimm ára Emma Sigrún hóf söfnunina skömmu eftir skjálftann þar sem hún perlaði slaufur og seldi gegn vægu gjaldi.Sjá einnig: Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal Sólveig Jónsdóttir hjá UNICEF segir samtökin ótrúlega þakklát fyrir stuðning Emmu Sigrúnar. „Þetta er frábært framtak hjá þessari stúlku en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún lætur gott af sér leiða, þrátt fyrir að vera sjálf bara fimm ára gömul.“ Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, móðir Emmu Sigrúnar, segir dóttur sína hafa sagt við sig að nú þyrftu þær að „fara að selja slaufurnar“ segir að þær höfðu fylgst með fréttatímum og séð myndir frá hamfarasvæðunum í Nepal.Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, 27 April 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27