Það var hreinlega uppselt á svæðinu fyrir einkaþotur í Las Vegas. Vélum var raðað saman eins og lego-kubbum væng í væng.
Menn sögðust aldrei hafa séð annað eins á flugvellinum í Las Vegas.
Aðeins 1.000 miðar fóru í almenna sölu af 16.500. Það var því gefið að fína og fræga fólkið myndi sitja að miðunum í salinn.
Private jet terminal in Vegas via @marcjay702 pic.twitter.com/y7SzANauMP
— Nick Woodhouse (@nickwoodhouse) May 2, 2015
Arrived in #LasVegas to a #SoldOut airport! Ready for the big fight tonight #MayweatherPacquiao #Boxing pic.twitter.com/jYjrnqzZUo
— Emilio Estefan (@EmilioEstefanJr) May 2, 2015