Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2015 11:05 Frá hátíðinni í fyrra. Myndir/Kótelettan Sálin hans Jóns míns, AmabAdamA, Páll Óskar, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar og SSSól eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Kótelettunni, sem haldin verður á Selfossi 12. til 14. júní. „Við erum afar ánægð með að fá öll þessi frábæru tónlistaratriði á hátíðina,“ segir Einar Björnsson, aðalskipuleggjandi Kótelettunnar, í tilkynningu. „Það er mikill metnaður í mönnum að gera þetta vel. Við finnum að við höfum mikinn meðbyr með okkur enda hefur hátíðin heppnast vel undanfarin ár.“ Þetta er í sjötta skiptið sem Kótelettan, stærsta „grill-tónlistarveisla Íslands,“ er haldin. Einar segir hana heldur betur hafa stimplað sig inn hjá landsmönnum og að hún fari stækkandi ár frá ári. „Við erum alla vega komnir það vel á kortið að það var minnst á okkur í síðasta áramótaskaupi,“ segir hann. Tónlist Kótelettan Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sálin hans Jóns míns, AmabAdamA, Páll Óskar, Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar og SSSól eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Kótelettunni, sem haldin verður á Selfossi 12. til 14. júní. „Við erum afar ánægð með að fá öll þessi frábæru tónlistaratriði á hátíðina,“ segir Einar Björnsson, aðalskipuleggjandi Kótelettunnar, í tilkynningu. „Það er mikill metnaður í mönnum að gera þetta vel. Við finnum að við höfum mikinn meðbyr með okkur enda hefur hátíðin heppnast vel undanfarin ár.“ Þetta er í sjötta skiptið sem Kótelettan, stærsta „grill-tónlistarveisla Íslands,“ er haldin. Einar segir hana heldur betur hafa stimplað sig inn hjá landsmönnum og að hún fari stækkandi ár frá ári. „Við erum alla vega komnir það vel á kortið að það var minnst á okkur í síðasta áramótaskaupi,“ segir hann.
Tónlist Kótelettan Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira