Spielberg tekur upp í Færeyjum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 23:31 Nýjasta stórmynd Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum. Vísir Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta stórmynd leikstórans Steven Spielberg verður að hluta tekin upp í Færeyjum, að því er miðlar þar í landi greina frá. Um er að ræða mynd byggða á vinsælu barnabókinni The BFG (sem stendur fyrir ‘Big friendly giant‘) eftir enska rithöfundinn Roald Dahl. Líkt og þegar hefur verið greint frá mun Ólafur Darri Ólafsson fara með hlutverk í myndinni, en þó er ekki víst að hann verði við tökur í Færeyjum, þar sem fyrst og fremst stendur til að ná landslagsmyndum. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Spielberg gerir fyrir Disney, sem er einn framleiðanda. Tökur hefjast í Færeyjum í júlí næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49