Lögreglan biður Halldór Bragason afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 18. maí 2015 14:01 Halldór Bragason hefur fyrirgefið lögreglunni. Almenningur má mynda lögreglu á almannafæri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var að senda frá sér nú rétt í þessu, og vísar til atviks sem mjög hefur verið í fréttum sem tengist myndatöku Halldórs Bragasonar tónlistarmanns þegar rúta var föst í þröngri götu við heimili hans. Í yfirlýsingunni er Halldór beðinn afsökunar. Yfirlýsingin er stutt og svohljóðandi í heild sinni: „Í gær barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um myndband sem tekið var upp við útkall lögreglu vegna rútu sem sat föst í þröngri götu í miðborginni. Í myndbandinu sést lögreglumaður eiga orðaskipti við þann sem tekur myndbandið upp. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill biðjast afsökunar vegna atviksins. Ekkert í lögum bannar almenningi að taka upp vinnu lögreglu á almannafæri. Rætt hefur verið við málsaðila og afsökunarbeiðni komið áleiðis og telst málinu því lokið.“ Vísir bar yfirlýsinguna undir Halldór sem segir lögregluna hafa haft samband við sig til að fá sína hlið málsins. En, nú sé afsökunarbeiðnin fyrirliggjandi. „Takk. Innilegar þakkir. Málið er dautt frá minni hálfu og framtíðin er björt og fögur í borginni,“ segir Halldór Bragason. Og hann heldur áfram: „Mér finnst frábært að fá afsökunarbeiðni frá lögreglunni og líður miklu betur.“ Og hann bætir því við að honum finnist þetta stórmannlegt af lögreglunni. „Og þeim er fyrirgefið.“ Tengdar fréttir Löggan á í vök að verjast á Facebook Dóra Braga-atvikið dregur dilk á eftir sér. Lögreglan má ekki meina fólki að taka myndir á opinberum vettvangi. 18. maí 2015 10:48 Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Bakkaði að eldhúsglugganum Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs segist hafa orðið steinhissa enda ljóst að bílstjórinn megi ekki gera þetta. 17. maí 2015 19:51 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Almenningur má mynda lögreglu á almannafæri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var að senda frá sér nú rétt í þessu, og vísar til atviks sem mjög hefur verið í fréttum sem tengist myndatöku Halldórs Bragasonar tónlistarmanns þegar rúta var föst í þröngri götu við heimili hans. Í yfirlýsingunni er Halldór beðinn afsökunar. Yfirlýsingin er stutt og svohljóðandi í heild sinni: „Í gær barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um myndband sem tekið var upp við útkall lögreglu vegna rútu sem sat föst í þröngri götu í miðborginni. Í myndbandinu sést lögreglumaður eiga orðaskipti við þann sem tekur myndbandið upp. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill biðjast afsökunar vegna atviksins. Ekkert í lögum bannar almenningi að taka upp vinnu lögreglu á almannafæri. Rætt hefur verið við málsaðila og afsökunarbeiðni komið áleiðis og telst málinu því lokið.“ Vísir bar yfirlýsinguna undir Halldór sem segir lögregluna hafa haft samband við sig til að fá sína hlið málsins. En, nú sé afsökunarbeiðnin fyrirliggjandi. „Takk. Innilegar þakkir. Málið er dautt frá minni hálfu og framtíðin er björt og fögur í borginni,“ segir Halldór Bragason. Og hann heldur áfram: „Mér finnst frábært að fá afsökunarbeiðni frá lögreglunni og líður miklu betur.“ Og hann bætir því við að honum finnist þetta stórmannlegt af lögreglunni. „Og þeim er fyrirgefið.“
Tengdar fréttir Löggan á í vök að verjast á Facebook Dóra Braga-atvikið dregur dilk á eftir sér. Lögreglan má ekki meina fólki að taka myndir á opinberum vettvangi. 18. maí 2015 10:48 Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Bakkaði að eldhúsglugganum Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs segist hafa orðið steinhissa enda ljóst að bílstjórinn megi ekki gera þetta. 17. maí 2015 19:51 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Löggan á í vök að verjast á Facebook Dóra Braga-atvikið dregur dilk á eftir sér. Lögreglan má ekki meina fólki að taka myndir á opinberum vettvangi. 18. maí 2015 10:48
Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57
Bakkaði að eldhúsglugganum Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs segist hafa orðið steinhissa enda ljóst að bílstjórinn megi ekki gera þetta. 17. maí 2015 19:51