Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2015 10:00 Kristín var valin best. vísir/daníel Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti