Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Bjarki Ármannsson skrifar 16. maí 2015 20:22 Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni. Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30
Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög