Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 12:17 Siggi Sigurjóns, Theódór Júlíusson, Grímur Hákonarson og Sturla Brandth. vísir/getty Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni fyrr í dag. Alls er 25 manna hópur þeirra sem komu að myndinni staddir á hátíðinni. Ríflega þúsund manns voru mættir á frumsýninguna en myndin verður sýnd aftur í dag. Viðtal við Grím Hákonarson er væntanlegt inn á Vísi innan skamms en þangað til geta lesendur Vísis skoðað myndir aðalleikurunum Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni, leikstjóranum Grím Hákonarsyni og kvikmyndatökumanninum Sturlu Brandth Grovlen á rauða dreglinum.vísir/getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni fyrr í dag. Alls er 25 manna hópur þeirra sem komu að myndinni staddir á hátíðinni. Ríflega þúsund manns voru mættir á frumsýninguna en myndin verður sýnd aftur í dag. Viðtal við Grím Hákonarson er væntanlegt inn á Vísi innan skamms en þangað til geta lesendur Vísis skoðað myndir aðalleikurunum Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni, leikstjóranum Grím Hákonarsyni og kvikmyndatökumanninum Sturlu Brandth Grovlen á rauða dreglinum.vísir/getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42