Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2015 22:44 Embættismenn gengu í gær um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira
Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38