Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2015 15:37 Alda Dís hættir á Laufásborg í maí. vísir/andri marinó „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015. Ísland Got Talent Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
„Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015.
Ísland Got Talent Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira