Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga 13. maí 2015 13:30 Mayweather fagnar eftir bardagann. vísir/getty Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. Alls keyptu 4,4 milljónir sér aðgang að bardaganum sem er met og þetta met var slegið með stæl. Metið stóð nefnilega í 2,48 milljónum og það met var sett er Mayweather barðist gegn Oscar de la Hoya árið 2007. Björtustu menn voru að spá því að rúmlega 3 milljónir myndu borga fyrir aðgang að bardaganum. Sjónvarpstekjurnar af bardaganum voru því 53 milljarðar króna. Heildartekjurnar af sjónvarpsréttinum voru 66 milljarðar. Svo komu tekjur af miðasölu, sjónvarpsrétti fyrir bari, styrktaraðilum og fleiri. Í heildina voru tekjurnar af þessum bardaga um 78 milljaðar króna. Það met mun líklega standa lengi. Mayweather er sagður fá um 28 milljarða í sinn hlut en Pacquaio fær um 19 milljarða króna. Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. Alls keyptu 4,4 milljónir sér aðgang að bardaganum sem er met og þetta met var slegið með stæl. Metið stóð nefnilega í 2,48 milljónum og það met var sett er Mayweather barðist gegn Oscar de la Hoya árið 2007. Björtustu menn voru að spá því að rúmlega 3 milljónir myndu borga fyrir aðgang að bardaganum. Sjónvarpstekjurnar af bardaganum voru því 53 milljarðar króna. Heildartekjurnar af sjónvarpsréttinum voru 66 milljarðar. Svo komu tekjur af miðasölu, sjónvarpsrétti fyrir bari, styrktaraðilum og fleiri. Í heildina voru tekjurnar af þessum bardaga um 78 milljaðar króna. Það met mun líklega standa lengi. Mayweather er sagður fá um 28 milljarða í sinn hlut en Pacquaio fær um 19 milljarða króna.
Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00
Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15
Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00