Bestu súkkulaðibitakökurnar 11. maí 2015 21:05 visir.iS/EVALAUFEY Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar. Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar.
Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið