Forsaga málsins er sú að Adam C, setti inn mynd af sér og konu sem hann hélt að væri Maisie Williams.
Svo var hreinlega ekki og leikkonan svaraði tístinu á þá leið að þessi kona væri einfaldlega ekki hún.
Adam C setti myndina inn í mars og hefur ekki enn leiðrétt misskilninginn.
Met an idol tonight. @Maisie_Williams pic.twitter.com/L9C5ccULM8
— Adam C (@mrconnellan) March 7, 2015
Uhh hate to break it to ya buddy.... pic.twitter.com/ftWhHLk9fD
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) May 28, 2015