Þessar gulu verur slógu í gegn í myndunum Despicable Me og hefur almenningur hlegið töluvert af þeim síðustu ár.
Myndin Minions verður frumsýnd 10.júlí á Íslandi og verður hún talsett á íslensku. Neðst í fréttinni má sjá nýja íslenska stiklu úr myndinni.
Fjöldinn allur af íslenskum leikurum tekur þátt í talsetningunni og hér að neðan má sjá lista yfir þá:
Unnur Ösp Stefánsdóttir
Jón Ragnar Jónsson
Fannar Sveinsson
Benedikt Valsson
Hjálmar Hjálmarsson
Pétur Jóhann Sigfússon
Edda Björgvinsdóttir
Guðni Kolbeins
Nína Dögg Filippusdóttir
Ævar Þór Benidiktsson