Fyrrum ríkisstjóri New York býður sig fram til forseta Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 12:42 Hinn 69 ára George Pataki gegndi embætti ríkisstjóra New York á árinum 1995 til 2006. Vísir/AP George Pataki, fyrrum ríkisstjóri New York ríkis, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Hinn 69 ára Pataki, sem gegndi embætti ríkisstjóra á árinum 1995 til 2006, birti myndband á heimasíðu sinni þar sem hann tilkynnir um framboðið. Hann hyggst halda kosningafund í Exeter í New Hampshire síðar í dag. Sjö manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul, Marco Rubio og Rick Santorum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
George Pataki, fyrrum ríkisstjóri New York ríkis, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Hinn 69 ára Pataki, sem gegndi embætti ríkisstjóra á árinum 1995 til 2006, birti myndband á heimasíðu sinni þar sem hann tilkynnir um framboðið. Hann hyggst halda kosningafund í Exeter í New Hampshire síðar í dag. Sjö manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul, Marco Rubio og Rick Santorum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05
Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03
Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26
Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09
Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00
Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59