Átti að mæta í eftirlit eftir aðgerð á heila en var vísað frá 27. maí 2015 19:30 Sjúklingum hefur verið vísað frá á bráðamóttöku Landspítalans í dag vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga og þeir koma víða að lokuðum dyrum. Meðal annars kona sem átti að mæta í eftirlit eftir aðgerð á heila. „Ég kom með konuna mína í rannsókn eftir heilaaðgerð en hún átti að fara í heilalínurit, viðtöl og ómmyndavélar en hún kemst ekki í það. Þannig að við verðum bara að fara heim aftur, koma bara seinna. Þetta er bagalegt því það er ýmislegt sem þarf að skoða,“ sagði Heiðar Friðriksson, eiginmaður konunnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.Þetta er bagalegt því það er ýmislegt sem þarf að skoða,“ sagði Heiðar Friðriksson.Hjúkrunarfræðingum á bráðamóttöku fækkar um tvo á meðan verkfalli stendur að sögn Rögnu Gustavsdóttur, deildarstjóra á bráðadeild Landspítalans. „Við þurftum að byrja strax í morgun að takmarka aðgengi á deildinni, við eiginlega getum bara sinnt bráðatilfellum og þeir sem hafa minniháttar áverka eða veikindi að ræða við höfum þurft að vísa þeim annað,“ sagði Ragna. „Þetta leggst þungt á alla, bæði starfsmenn og sjúklinga. Þetta er eiginlega óþolandi ástand.“ Um fimm hundruð hjúkrunarfræðingar eru á öryggislista og því við vinnu á meðan á verkfallinu stendur. Síðdegis höfðu svo ríflega eitt hundrað undanþágubeiðnir borist um að fá að kalla út hjúkrunarfræðinga til vinnu og hafa nær allar verið samþykktar.Frétt Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Verkfall 2016 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira
Sjúklingum hefur verið vísað frá á bráðamóttöku Landspítalans í dag vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga og þeir koma víða að lokuðum dyrum. Meðal annars kona sem átti að mæta í eftirlit eftir aðgerð á heila. „Ég kom með konuna mína í rannsókn eftir heilaaðgerð en hún átti að fara í heilalínurit, viðtöl og ómmyndavélar en hún kemst ekki í það. Þannig að við verðum bara að fara heim aftur, koma bara seinna. Þetta er bagalegt því það er ýmislegt sem þarf að skoða,“ sagði Heiðar Friðriksson, eiginmaður konunnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.Þetta er bagalegt því það er ýmislegt sem þarf að skoða,“ sagði Heiðar Friðriksson.Hjúkrunarfræðingum á bráðamóttöku fækkar um tvo á meðan verkfalli stendur að sögn Rögnu Gustavsdóttur, deildarstjóra á bráðadeild Landspítalans. „Við þurftum að byrja strax í morgun að takmarka aðgengi á deildinni, við eiginlega getum bara sinnt bráðatilfellum og þeir sem hafa minniháttar áverka eða veikindi að ræða við höfum þurft að vísa þeim annað,“ sagði Ragna. „Þetta leggst þungt á alla, bæði starfsmenn og sjúklinga. Þetta er eiginlega óþolandi ástand.“ Um fimm hundruð hjúkrunarfræðingar eru á öryggislista og því við vinnu á meðan á verkfallinu stendur. Síðdegis höfðu svo ríflega eitt hundrað undanþágubeiðnir borist um að fá að kalla út hjúkrunarfræðinga til vinnu og hafa nær allar verið samþykktar.Frétt Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Verkfall 2016 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira