Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2015 15:03 Rick Santorum er fyrrum öldungadeildarþingmaður Pennsylvaníu. Vísir/AFP Rick Santorum, fyrrum öldungadeildarþingmaður Pennsylvaníu, hyggst tilkynna um framboð sitt til að verða fulltrúi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC greinir frá þessu. Santorum bauð sig einnig fram 2012 en laut þá í lægra haldi fyrir Mitt Romney sem varð frambjóðandi Repúblikana en tapaði síðar fyrir Barack Obama í kosningunum. Sex manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul og Marco. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Öldungadeildarþingmaður Texas býður sig fram til forseta Ted Cruz varð í dag fyrsti Repúblikaninn til að greina opinberlega frá forsetaframboði sínu. 23. mars 2015 09:18 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Rick Santorum, fyrrum öldungadeildarþingmaður Pennsylvaníu, hyggst tilkynna um framboð sitt til að verða fulltrúi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC greinir frá þessu. Santorum bauð sig einnig fram 2012 en laut þá í lægra haldi fyrir Mitt Romney sem varð frambjóðandi Repúblikana en tapaði síðar fyrir Barack Obama í kosningunum. Sex manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul og Marco.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Öldungadeildarþingmaður Texas býður sig fram til forseta Ted Cruz varð í dag fyrsti Repúblikaninn til að greina opinberlega frá forsetaframboði sínu. 23. mars 2015 09:18 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05
Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26
Öldungadeildarþingmaður Texas býður sig fram til forseta Ted Cruz varð í dag fyrsti Repúblikaninn til að greina opinberlega frá forsetaframboði sínu. 23. mars 2015 09:18
Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09
Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00
Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59