Víkingur heldur áfram að bæta við sig mannskap Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 14:40 Víglundur Jarl í Víkingstreyjunni. mynd/heimasíða Víkings Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun því leika með Fossvogsliðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkings. Víglundur, sem er 23 ára, kemur frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið alla tíð. Víglundur skoraði 31 mark í 24 leikjum fyrir Stjörnuna í vetur en Garðabæjarliðið féll úr Olís-deildinni eftir eins árs veru. Hjá Víkingi hittir Víglundur fyrir bróður sinn, Jakob Sindra. „Það er gríðarlega ánægjulegt að fá Víglund til liðs við okkur. Hann er fjölhæfur leikmaður með reynslu úr úrvalsdeild og yngri landsliðum, en það er slík reynsla sem við þurfum inn í hópinn á þessum tímapunkti. „Víglundur kemur til með að auka breiddina í hópnum og hann hefur alla burði til að leika stórt hlutverk í okkar uppbyggingarstarfi," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Víkings í viðtali á heimasíðu félagsins. Víkingar hafa verið duglegir að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deildinni á næsta tímabili en auk Víglundar hefur félagið samið við Daníel Inga Guðmundsson og Atla Karl Bachmann. Olís-deild karla Tengdar fréttir Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 14. maí 2015 08:00 Víkingur nældi í Atla Karl Nýliðar Víkings í Olís-deild karla fengu sinn fyrsta liðsstyrk í dag. 19. maí 2015 21:45 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun því leika með Fossvogsliðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkings. Víglundur, sem er 23 ára, kemur frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið alla tíð. Víglundur skoraði 31 mark í 24 leikjum fyrir Stjörnuna í vetur en Garðabæjarliðið féll úr Olís-deildinni eftir eins árs veru. Hjá Víkingi hittir Víglundur fyrir bróður sinn, Jakob Sindra. „Það er gríðarlega ánægjulegt að fá Víglund til liðs við okkur. Hann er fjölhæfur leikmaður með reynslu úr úrvalsdeild og yngri landsliðum, en það er slík reynsla sem við þurfum inn í hópinn á þessum tímapunkti. „Víglundur kemur til með að auka breiddina í hópnum og hann hefur alla burði til að leika stórt hlutverk í okkar uppbyggingarstarfi," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Víkings í viðtali á heimasíðu félagsins. Víkingar hafa verið duglegir að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deildinni á næsta tímabili en auk Víglundar hefur félagið samið við Daníel Inga Guðmundsson og Atla Karl Bachmann.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 14. maí 2015 08:00 Víkingur nældi í Atla Karl Nýliðar Víkings í Olís-deild karla fengu sinn fyrsta liðsstyrk í dag. 19. maí 2015 21:45 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 14. maí 2015 08:00
Víkingur nældi í Atla Karl Nýliðar Víkings í Olís-deild karla fengu sinn fyrsta liðsstyrk í dag. 19. maí 2015 21:45