Grafir rúmlega hundrað flóttamanna finnast í Malasíu Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 09:42 Mikill viðbúnaður er á svæðinu þar sem grafirnar fundust. Vísir/EPA Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu. Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu.
Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20
Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01
Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38
Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48
Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00