Franska myndin Dheepan hlaut Gullpálmann í Cannes Atli Ísleifsson skrifar 24. maí 2015 20:29 Jacques Audiard, leikstjóri Dheepan. Vísir/AFP Franska kvikmyndin Dheepan, í leikstjórn Jacques Audiard, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr í kvöld. Myndin fjallar um sögu fólks á flótta undan fátækt og afleiðingum stríðs á Sri Lanka og í leit að nýju lífi í Frakklandi. Í frétt BBC segir að valið á Dheepan hafi þótt koma á óvart en formenn dómnefndar þetta árið voru bræðurnir Joel og Ethan Cohen. Dramamyndin Son of Saul hlaut verðlaun í flokknum Grand Prix. Vincent Lindon hlaut verðlaun sem besti karlleikari og þær Rooney Mara og Emmanuelle Bercot deildu verðlaununum sem besta leikkona. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Franska kvikmyndin Dheepan, í leikstjórn Jacques Audiard, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr í kvöld. Myndin fjallar um sögu fólks á flótta undan fátækt og afleiðingum stríðs á Sri Lanka og í leit að nýju lífi í Frakklandi. Í frétt BBC segir að valið á Dheepan hafi þótt koma á óvart en formenn dómnefndar þetta árið voru bræðurnir Joel og Ethan Cohen. Dramamyndin Son of Saul hlaut verðlaun í flokknum Grand Prix. Vincent Lindon hlaut verðlaun sem besti karlleikari og þær Rooney Mara og Emmanuelle Bercot deildu verðlaununum sem besta leikkona.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00