Ný plata og útgáfutónleikar hjá Helga Val Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 14:53 Helgi Valur mynd/helgi valur Tónlistarmaðurinn Helgi Valur sendi á dögunum frá sér plötuna Notes From The Underground. Þetta er þriðja plata kappans en áður hafa plöturnar Demise of Faith og Electric Ladyboy Land komið út, sú fyrri fyrir tíu árum og sú síðari fyrir tíu árum. Titillag plötunnar er samið í Berlín og markar endalok erfiðs tímabils sem einkenndist af óreglu og geðsjúkdómum. Flest lög plötunnar eru samin á áfangaheimili en lokalag plötunnar var samið í fyrstu innlögn inn á geðdeild. Notes from The Underground er mikilvæg heimild tilfinningalífs sprottið af undirheimunum. Helgi Valur heldur útgáfutónleika á Húrra 27.maí og kemur fram með ógrynni hæfileikaríkra tónlistarmanna. Má þar nefna Ása Þórðarson úr Muck, Úlf Alexander úr Oyama, Berg Anderson úr Grísalappalísu og Katie Buckley úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur sendi á dögunum frá sér plötuna Notes From The Underground. Þetta er þriðja plata kappans en áður hafa plöturnar Demise of Faith og Electric Ladyboy Land komið út, sú fyrri fyrir tíu árum og sú síðari fyrir tíu árum. Titillag plötunnar er samið í Berlín og markar endalok erfiðs tímabils sem einkenndist af óreglu og geðsjúkdómum. Flest lög plötunnar eru samin á áfangaheimili en lokalag plötunnar var samið í fyrstu innlögn inn á geðdeild. Notes from The Underground er mikilvæg heimild tilfinningalífs sprottið af undirheimunum. Helgi Valur heldur útgáfutónleika á Húrra 27.maí og kemur fram með ógrynni hæfileikaríkra tónlistarmanna. Má þar nefna Ása Þórðarson úr Muck, Úlf Alexander úr Oyama, Berg Anderson úr Grísalappalísu og Katie Buckley úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp