Ný plata og útgáfutónleikar hjá Helga Val Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 14:53 Helgi Valur mynd/helgi valur Tónlistarmaðurinn Helgi Valur sendi á dögunum frá sér plötuna Notes From The Underground. Þetta er þriðja plata kappans en áður hafa plöturnar Demise of Faith og Electric Ladyboy Land komið út, sú fyrri fyrir tíu árum og sú síðari fyrir tíu árum. Titillag plötunnar er samið í Berlín og markar endalok erfiðs tímabils sem einkenndist af óreglu og geðsjúkdómum. Flest lög plötunnar eru samin á áfangaheimili en lokalag plötunnar var samið í fyrstu innlögn inn á geðdeild. Notes from The Underground er mikilvæg heimild tilfinningalífs sprottið af undirheimunum. Helgi Valur heldur útgáfutónleika á Húrra 27.maí og kemur fram með ógrynni hæfileikaríkra tónlistarmanna. Má þar nefna Ása Þórðarson úr Muck, Úlf Alexander úr Oyama, Berg Anderson úr Grísalappalísu og Katie Buckley úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur sendi á dögunum frá sér plötuna Notes From The Underground. Þetta er þriðja plata kappans en áður hafa plöturnar Demise of Faith og Electric Ladyboy Land komið út, sú fyrri fyrir tíu árum og sú síðari fyrir tíu árum. Titillag plötunnar er samið í Berlín og markar endalok erfiðs tímabils sem einkenndist af óreglu og geðsjúkdómum. Flest lög plötunnar eru samin á áfangaheimili en lokalag plötunnar var samið í fyrstu innlögn inn á geðdeild. Notes from The Underground er mikilvæg heimild tilfinningalífs sprottið af undirheimunum. Helgi Valur heldur útgáfutónleika á Húrra 27.maí og kemur fram með ógrynni hæfileikaríkra tónlistarmanna. Má þar nefna Ása Þórðarson úr Muck, Úlf Alexander úr Oyama, Berg Anderson úr Grísalappalísu og Katie Buckley úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira